KitchenAid 5KWB100EOB Instrucciones de uso Pagina 5

  • Descarga
  • Añadir a mis manuales
  • Imprimir
  • Pagina
    / 20
  • Tabla de contenidos
  • MARCADORES
  • Valorado. / 5. Basado en revisión del cliente
Vista de pagina 4
Bökunareining með
söluhönnun
Tvíhliða, skellaga
bökunareining snýst til
veita stöðugar vöfflur
með lágmarks bilum og
götum. Bökunarlokin
eru úr burstuðu ryðfríu
stáli; hitahert fenól-handföng á lokinu haldast
köld viðkomu.
Vöffluplötur sem ekkert
festist við
Plöturnar eru þurrkaðar
með pappírsþurrku eða
rökum klút. Lekarás
meðfram brúninni hjálpar
til við að koma í veg fyrir
útaflæði og niðurhellingu.
Die-Cast
málmundirstaða
Endingargóð
málmundirstaðan veitir
stöðugan grunn fyrir
bökunareininguna.
Hitamælir
Hitamælir í lokinu gefur
til kynna að vöfflujárnið er
tilbúið til notkunar þegar
vísirinn á mælinum vísar á
breiðari línuna á skífunni.
3
Íslenska
Eiginleikarfflujárns
Gerð 5KWB100
Artisan
®
Vöfflujárn

A R T I S A N
A R T I S A N
A R T I S A N
ST
AR
T
PO
W
E
R
On/O
ff
ST
AR
T
PO
W
E
R
On/O
ff
Vista de pagina 4
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 19 20

Comentarios a estos manuales

Sin comentarios